Skýrsla þessi er unnin að beiðni forsætisráðuneytisins. Dagana 9. og 10. nóvember var haldinn umræðufundur um endurskoðun stjórnarskrár Íslands. Fundurinn var hluti af stærra verkefni, rökræðukönnun, sem unnin var af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands í samstarfi við öndvegisverkefnið Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð og Center for Deliberative Democracy í Stanford Háskóla. Markmið umræðufundarins var tvíþætt. Annars vegar að kanna viðhorf íslensku þjóðarinnar til tillagna sem komið hafa fram á undanförnum árum að breytingum á stjórnarskrá lýðveldisins. Hins vegar var markmiðið að rýna í það hvort slíkar umræður um málefnin og aðgengi að upplýsingum frá sérfræðingum á sviðinu hefðu áhrif á skoðanir þátttakenda.

Unnið fyrir Forsætisráðuneytið
Markmið Að kanna viðhorf íslensku þjóðarinnar til tillagna sem komið hafa fram á undanförnum árum að breytingum á stjórnarskrá lýðveldisins og athuga hvort umræður um málefnin og aðgengi að upplýsingum frá sérfræðingum á sviðinu hefðu áhrif á skoðanir þátttakenda.
Gagnaöflun Milli 1. júlí og 10. nóvember 2019
Þakkir Verkefnið var unnið í samvinnu við Center for Deliberative Democracy við Stanford háskóla.
Framkvæmd Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands
fel.hi.is
Höfundar Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, Guðný Bergþóra Tryggvadóttir, Guðný Gústafsdóttir, Hafsteinn Birgir Einarsson, Helgi Guðmundsson, Hrafnhildur Snæfríðar- og Gunnarsdóttir, James Fishkin, Jón Ólafsson og Stefán Þór Gunnarsson

Framkvæmd og heimtur

Þátttakendur

Þátttakendur umræðufundar voru 233 einstaklingar, 18 ára og eldri með íslenskan ríkisborgararétt af landinu öllu sem höfðu svarað könnun (hér eftir kölluð sumarkönnun) um viðhorf til endurskoðunar stjórnarskrár sumarið 2019 og sýnt því áhuga að mæta á umræðufund. Þátttakendur sumarkönnunar voru fundnir með blandaðri úrtaksaðferð þar sem 1500 manna slembiúrtak fólks 18 ára og eldra með íslenskan ríkisborgararétt var dregið úr þjóðskrá auk þess sem 3066 manna úrtak 18 ára og eldri var dregið úr netpanel Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands1.

Svarendur sumarkönnunar voru 2165 talsins, þar af voru 677 manns sem lýstu yfir áhuga á að taka þátt og var formlegt boð um þátttöku á umræðufund sent á þau öll. Til viðbótar var sent boð á 482 manns 45 ára og yngri sem höfðu ekki lýst yfir áhuga. Stærð úrtaks fyrir umræðufund er því 1159. Þátttakendur umræðufundar fengu greitt fyrir þátttöku á fundinum alls 45500 kr. Þátttakendur utan höfuðborgarsvæðisins fengu endurgreiddan ferðakostnað sinn og gistingu.

1Netpanell Félagsvísindastofnunar samanstendur af fólki 18 ára og eldra á landinu öllu sem hefur samþykkt að taka þátt í netkönnunum á vegum stofnunarinnar. Netpanellinn byggist á tilviljunarúrtaki úr þjóðskrá. Söfnun í netpanel á sér stað jafnt og þétt og fylgst er vel með samsetningu hans. Meðal annars er þess gætt að dreifing kyns, aldurs og búsetu sé sem líkust því sem hún er meðal allra landsmanna, 18 ára og eldri. Með því að tryggja gæði netpanelsins með framangreindum hætti er möguleiki á að alhæfa um niðurstöður rannsókna sem byggjast á svörum úr honum.

Framkvæmd

Rökræðukönnunin fór þannig fram að fyrst var viðhorfskönnun (sumarkönnun) lögð fyrir tilviljunarúrtak úr þjóðskrá og netpanel Félagsvísindastofnunar. Þátttakendum könnunarinnar var boðið að taka þátt í umræðufundi og þeir sem völdu að taka þátt fengu sendar til sín upplýsingar um málefnið. Fundurinn fór fram í Laugardalshöllinni laugardaginn 9. og sunnudaginn 10. nóvember. Í upphafi fundar var viðhorfskönnun lögð fyrir þátttakendur og þeim var þvínæst skipt upp á borð þar sem viðfangsefnin voru skipulega rædd með hliðsjón af rökum með og á móti tillögum. Umræðurnar voru undir stjórn umræðustjóra en ritarar tóku niður það helsta sem rætt var um. Á fundinum gafst þátttakendum jafnframt tækifæri á að bera fram spurningar um hvert málefni fyrir sérfræðinga á sviðinu. Í lok fundar var viðhorfskönnun lögð fyrir þátttakendur á ný í því skyni að kanna hvort viðhorf þátttakenda til málefnanna hefðu breyst eftir umræðurnar.

Tafla 1.    Framkvæmd könnunarinnar
Sumarkönnun
Umræðufundur
Úrtak úr þjóðskrá Úrtak úr Netpanel Þátttakendur í rökræðukönnun
Framkvæmdamáti Síma- eða netkönnun Netkönnun Pappírslisti
Gagnaöflun 01.07 - 09.09 2019 04.07 - 12.09 2019 09.11 - 10.11 2019
Fjöldi í úrtaki 1.500 3.066 1.159
Fjöldi svarenda 624 1.541 233
Brottfall 18 0 0
Náðist ekki í 385 66
Neitar að svara 239
Svarhlutfall - brúttó 42% 50%
Svarhlutfall - nettó 42% 50%
Þátttökuhlutfall 20%

Í töflu 2 má sjá dreifingu meðal svarenda og í þýði eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og flokk sem var kosinn í síðustu Alþingiskosningum. Gögnin voru vigtuð eftir kyni, aldri, búsetu, menntun og flokk sem þátttakendur höfðu kosið í síðustu alþingiskosningum til þess að niðurstöður gæfu sem réttasta mynd af þýðinu, þ.e. allir kosningabærir íslenskir ríkisborgarar búsettir á Íslandi. Marktækur munur mældist á dreifingu á þessum fimm þáttum á meðal svarenda og dreifingu í þýði.

Tafla 2.    Samanburður á dreifingu eftir kyni, aldri, búsetu menntun og flokk kosinn á meðal svarenda og í þýði
Svarendur, óvigtað
Svarendur, vigtað
Þýði
Tíðni Hlutfall Tíðni Hlutfall Tíðni Hlutfall
Kyn **
Karlar 142 60,9% 127 54,5% 141.513 51,2%
Konur 91 39,1% 106 45,5% 134.770 48,8%
Aldur ***
18-25 ára 10 4,3% 34 14,6% 40.919 14,8%
26-35 ára 25 10,7% 42 18,0% 54.775 19,8%
36-45 ára 33 14,2% 33 14,2% 48.363 17,5%
46-55 ára 46 19,7% 40 17,2% 44.314 16,0%
56-65 ára 57 24,5% 41 17,6% 40.781 14,8%
66 ára og eldri 62 26,6% 43 18,5% 47.131 17,1%
Búseta **
Höfuðborgarsvæðið 170 73,0% 161 69,1% 176.839 64,0%
Utan höfuðborgarsvæðis 63 27,0% 72 30,9% 99.444 36,0%
Menntun ***
Grunnskólamenntun 22 9,5% 59 25,7% 79.362 28,7%
Framhaldsskólamenntun 86 37,2% 80 34,8% 99.169 35,9%
Háskólamenntun 123 53,2% 91 39,6% 97.752 35,4%
Flokkur kosinn í síðustu Alþingiskosningum óg
Framsóknarflokkinn (B-listi) 16 8,3% 19 9,9% 21.016 10,5%
Viðreisn (C-listi) 12 6,2% 13 6,8% 13.122 6,5%
Sjálfstæðisflokkinn (D-listi) 31 16,1% 38 19,8% 49.543 24,7%
Flokk fólksins (F-listi) 11 5,7% 13 6,8% 13.502 6,7%
Miðflokkinn (M-listi) 12 6,2% 20 10,4% 21.335 10,6%
Pírata (P-listi) 40 20,7% 21 10,9% 18.051 9,0%
Samfylkinguna (S-listi) 27 14,0% 25 13,0% 23.652 11,8%
Vinstrihreyfinguna grænt framboð (V-listi) 38 19,7% 35 18,2% 33.155 16,5%
Annan flokk eða lista 4 2,1% 2 1,0% 2.394 1,2%
Skilaði auðu 2 1,0% 6 3,1% 4.813 2,4%
Marktækur munur er á hópum: p < 0,05, p < 0,01, p < 0,001

Úrvinnsla

Svör í könnuninni voru greind með þeirri tölfræði sem er viðeigandi fyrir hverja og eina spurningu. Niðurstöður eru birtar í myndum sem sýna dreifingu hlutfalla og meðaltöl. Á myndum eru aðeins birt svör þeirra sem tóku afstöðu til hverrar spurningar fyrir sig. Af þeim sökum er mismunandi fjöldi svara á bak við hverja mynd. Þátttakendur svöruðu spurningalista fyrir og eftir umræður. Listarnir voru eins, nema hvað seinni listinn innihélt nokkrar viðbótar spurningar. Allsstaðar þar sem það á við, eru birtar niðurstöður fyrir og eftir umræður.

Marktektarprófið parað t-próf er notað til að meta hvort tölfræðilega marktækur munur er á meðaltölum fyrir og eftir fund fyrir nær allar spurningar. Þær spurningar sem eru á raðkvarða (fullkomlega ósammála - fullkomlega sammála) var umbreytt í tölur frá 1-7 við marktektarprófun. Í kaflanum Upplýsingar var notuð aðfallsgreining hlutfalla með sniði endurtekinna mælinga. Ef tölfræðileg marktekt kemur fram er það gefið til kynna með stjörnumerkjum. Ein stjarna þýðir að innan við 5% líkur séu á því að sjá slíkan mun á svörum fyrir og eftir fund hjá svarendum ef munurinn sé enginn í þýði, þ.e. 5% líkur á að munurinn komi fram af tilviljun (p < 0,05). Tvær stjörnur þýða að munurinn sé marktækur miðað við 99% öryggi (p < 0,01) og þrjár stjörnur þýða að munurinn sé marktækur miðað við 99,9% öryggi (p < 0,001).

Spurningalisti

Tafla 3. Spurningalisti
Embætti forseta Íslands
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um embætti forseta? - Forseti er áfram kjörinn á sama hátt og nú er, þ.e. með einfaldri meirihlutakosningu
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um embætti forseta? - Forseti er kjörinn í kosningum, þar sem kosið er milli tveggja efstu í seinni umferð ef enginn fær meirihluta greiddra atkvæða í fyrri umferð
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um embætti forseta? - Forseti er kjörinn með raðaðri kosningu. Kjósendur raða frambjóðendum í forgangsröð sem tryggir að forseti njóti stuðnings meirihluta kjósenda
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um embætti forseta? - Hlutverk forseta á að vera óbreytt frá því sem nú er. Fyrst og fremst formlegt en þó þannig að hann geti vísað lögum frá Alþingi til þjóðarinnar
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um embætti forseta? - Völd forseta eiga að vera minni en nú er þannig að hann geti ekki haft bein áhrif á löggjöf eða aðrar ákvarðanir stofnana
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um embætti forseta? - Völd forseta eiga að vera meiri en nú er þannig að hann geti haft bein áhrif á t.d. ráðningu embættismanna, setningu laga og myndun ríkisstjórna
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um embætti forseta? - Embættistími forseta á að takmarkast við tiltekinn fjölda kjörtímabila
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um embætti forseta? - Óbreytt aldursskilyrði eiga að vera um forsetaframboð
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Forseti er valdalítill. Þess vegna er ekki nauðsynlegt að meirihluti kjósenda sé á bak við hann
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Meirihlutakerfi í tveimur umferðum getur leitt til dræmari kosningaþátttöku þar sem fólk mætir síður á kjörstað í seinni umferð
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Röðuð kosning er flókin þar sem kjósendur þurfa ekki einungis að velja frambjóðendur heldur líka að forgangsraða þeim
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Forseti á að vera fulltrúi allrar þjóðarinnar og hafinn yfir pólitík
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Forseti á að hafa áhrif á gang mála þar sem hann er eini embættismaðurinn sem hefur beinan stuðning almennings á bak við sig
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Það hefur truflandi áhrif á ríkisvaldið að forseti geti gripið inn í eftir geðþótta sínum
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Reglur sem takmarka embættistíma forseta koma í veg fyrir endurkjör forseta sem fólk vill sjá áfram í embætti
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Mannaskipti er mikilvægur hluti lýðræðis. Það er betra fyrir lýðræði og lýðræðislega þátttöku að sami forseti sitji ekki of lengi í embætti
Landsdómur og ákæruvald Alþingis
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um Landsdóm og ákæruvald þingsins? - Alþingi á áfram að hafa vald til að ákæra ráðherra fyrir brot í starfi og Landsdómur á að dæma í slíkum málum
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um Landsdóm og ákæruvald þingsins? - Alþingi á að hafa vald til að ákæra ráðherra en almennir dómstólar að fjalla um slík mál
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um Landsdóm og ákæruvald þingsins? - Alþingi á ekki að hafa vald til að ákæra ráðherra og Landsdóm skal leggja niður
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Hægt er að misnota ákæruvald Alþingis og Landsdóm í pólitískum tilgangi
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Ákæruvald Alþingis og Landsdómur eru nauðsynleg til að almenningur geti treyst því að mál á hendur framkvæmdavaldinu séu sótt á hlutlausan og sanngjarnan hátt
Ákvæði um breytingar á stjórnarskrá
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um breytingar á stjórnarskrá? - Breytingar á stjórnarskrá eiga áfram að þurfa samþykki tveggja þinga
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um breytingar á stjórnarskrá? - Aukinn meirihluti þings (2/3) á að geta breytt stjórnarskrá í einni atkvæðagreiðslu
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um breytingar á stjórnarskrá? - Yfirgnæfandi meirihluti þings (5/6) á að geta breytt stjórnarskrá
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um breytingar á stjórnarskrá? - Breytingar á stjórnarskrá á alltaf að bera undir þjóðaratkvæði
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Um stjórnarskrárbreytingar á að ríkja almenn sátt meðal landsmanna
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Þjóðaratkvæðagreiðslur um stjórnarskrárbreytingar auka skilning almennings á stjórnarskrá og hlutverki hennar
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Stjórnarskrárbreytingar mega ekki vera svo auðveldar að stundarhagsmunir stjórnmálaflokka geti leitt til þeirra
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Stjórnarskrárbreytingar mega ekki vera of flóknar í framkvæmd því stjórnarskráin á að vera lifandi plagg sem þróast í takt við ný og breytt viðhorf
Þjóðaratkvæðagreiðslur og þjóðarfrumkvæði
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um þjóðaratkvæðagreiðslur og þjóðarfrumkvæði? - Niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslna eiga alla jafna að vera bindandi fyrir yfirvöld
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um þjóðaratkvæðagreiðslur og þjóðarfrumkvæði? - Niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslna eiga aðeins að vera ráðgefandi
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um þjóðaratkvæðagreiðslur og þjóðarfrumkvæði? - Niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslna eiga aðeins að vera bindandi þegar meirihluti er 2/3 eða meira
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um þjóðaratkvæðagreiðslur og þjóðarfrumkvæði? - Forseti á að geta vísað nýrri löggjöf til þjóðarinnar
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um þjóðaratkvæðagreiðslur og þjóðarfrumkvæði? - Minnihluti þingmanna t.d. 1/3 á að geta vísað nýrri löggjöf til þjóðarinnar
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um þjóðaratkvæðagreiðslur og þjóðarfrumkvæði? - Almenningur á að geta knúið fram þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja lagasetningu ef krafa um slíkt nýtur stuðnings tiltekins hluta kjósenda
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um þjóðaratkvæðagreiðslur og þjóðarfrumkvæði? - Almenningur á að geta knúið fram þjóðaratkvæðagreiðslu um almenn málefni, ekki aðeins nýja lagasetningu
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um þjóðaratkvæðagreiðslur og þjóðarfrumkvæði? - Þjóðaratkvæðagreiðslu má halda um hvaðeina
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um þjóðaratkvæðagreiðslur og þjóðarfrumkvæði? - Ákveðið hlutfall kjósenda á að geta lagt fram þingmál (þjóðarfrumkvæði)
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Meirihlutaræði er mikilvægur hluti þingræðis. Það getur því verið ólýðræðislegt ef minnihluti þingmanna getur haft afgerandi áhrif með því að knýja fram þjóðaratkvæðagreiðslu
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Fyrirkomulag sem auðveldar almenningi að koma með tillögur að frumvörpum eykur áhrif almennings og styrkir lýðræðið
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Undirskriftalistar almennings raska störfum þingsins og draga úr skilvirkni
Kjördæmaskipan, atkvæðavægi og persónukjör
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um kjördæmaskipan, atkvæðavægi og persónukjör? - Kjördæmaskipan á að vera eins og nú er
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um kjördæmaskipan, atkvæðavægi og persónukjör? - Kjördæmi eiga að vera fleiri en nú eru
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um kjördæmaskipan, atkvæðavægi og persónukjör? - Landið á að vera eitt kjördæmi
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um kjördæmaskipan, atkvæðavægi og persónukjör? - Kosningar til þings og sveitarstjórna eiga áfram að miðast við flokkslista en þó leyfa persónukjör í auknum mæli
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um kjördæmaskipan, atkvæðavægi og persónukjör? - Kosningar til þings og sveitarstjórna eiga að byggja á persónukjöri
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Mikilvægt er að skipting landsins í kjördæmi tryggi að allir landshlutar eigi fulltrúa á þingi
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Sé landið eitt kjördæmi verða áhrif minni byggðarlaga hverfandi
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Jafnt vægi atkvæða er mikilvægasta markmið breytinga sem gera má á kjördæmaskiptingu
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Það er mikilvægt að kjósendur geti haft meiri áhrif á fulltrúaval en núverandi reglur segja til um. Til dæmis með því að hafa áhrif á röð frambjóðenda á lista eða með því að geta kosið þvert á flokka
Alþjóðlegt samstarf og framsal valdheimilda
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um alþjóðlegt samstarf og framsal valdheimilda? - Ekki er þörf á breytingum á stjórnarskrá Íslands til að greiða fyrir alþjóðlegu samstarfi
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um alþjóðlegt samstarf og framsal valdheimilda? - Gera þarf breytingar á stjórnarskrá Íslands til að stjórnvöld geti gengist undir skuldbindingar sem alþjóðasamstarf kann að krefjast
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Mikilvægt er að stjórnarskráin veiti Alþingi óumdeilda heimild til að taka ákvarðanir er varða hagsmuni þjóðarinnar á alþjóðavettvangi
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Mikilvægt er að ákvarðanir um framkvæmd alþjóðasamninga lúti fyrirfram gefnum og skýrum reglum sem eru óháðar pólitískum ágreiningi
Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Eitt mikilvægasta hlutverk stjórnarskrárinnar er að verja fullveldi landsins
Gildi
Á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir alls ekki mikilvægt og 10 merkir gríðarlega mikilvægt, hversu mikilvæg telur þú eftirfarandi atriði vera fyrir sjálfa(n) þig og/eða samfélagið? - Að sjá til þess að allir hafi jöfn tækifæri
Á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir alls ekki mikilvægt og 10 merkir gríðarlega mikilvægt, hversu mikilvæg telur þú eftirfarandi atriði vera fyrir sjálfa(n) þig og/eða samfélagið? - Að fólki og fyrirtækjum sé gert kleift að taka þátt í virkri samkeppni á markaði
Á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir alls ekki mikilvægt og 10 merkir gríðarlega mikilvægt, hversu mikilvæg telur þú eftirfarandi atriði vera fyrir sjálfa(n) þig og/eða samfélagið? - Að geta tekið eigin ákvarðanir
Á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir alls ekki mikilvægt og 10 merkir gríðarlega mikilvægt, hversu mikilvæg telur þú eftirfarandi atriði vera fyrir sjálfa(n) þig og/eða samfélagið? - Að engan skorti mat og þak yfir höfuðið
Á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir alls ekki mikilvægt og 10 merkir gríðarlega mikilvægt, hversu mikilvæg telur þú eftirfarandi atriði vera fyrir sjálfa(n) þig og/eða samfélagið? - Að vinna sér inn eins mikla peninga og hægt er
Á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir alls ekki mikilvægt og 10 merkir gríðarlega mikilvægt, hversu mikilvæg telur þú eftirfarandi atriði vera fyrir sjálfa(n) þig og/eða samfélagið? - Að allir borgi sinn skatt
Á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir alls ekki mikilvægt og 10 merkir gríðarlega mikilvægt, hversu mikilvæg telur þú eftirfarandi atriði vera fyrir sjálfa(n) þig og/eða samfélagið? - Að allir hafi jafnan aðgang að heilbrigðisþjónustu
Sumir telja að jöfnuður ætti að vera meiri í samfélaginu þó svo að það gæti leitt af sér minni heildarauðæfi. Aðrir telja að einstaklingar ættu að fá að verða eins ríkir og þeir geta orðið, þrátt fyrir að það þýði meiri ójöfnuð í samfélaginu. Hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir meiri jöfnuð og 10 merkir að einstaklingar megi verða eins ríkir og þeir geta?
Sumir telja að stjórnvöld eigi að veita meiri stuðning til efnaminna fólks, jafnvel þótt það þýði hærri skattlagningu. Hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir að auka eigi stuðning til efnaminna fólks en 10 merkir að skattar eigi að vera lágir?
Í íslensku stjórnarskránni segir: „Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti“. Hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir að íslensku samfélagi hafi tekist mjög illa að uppfylla þetta ákvæði en 10 að mjög vel hafi tekist að uppfylla það?
Nú biðjum við þig um að hugsa um gildi í íslensku samfélagi. Hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir að mjög illa hafi tekist að innleiða þessi gildi en 10 að mjög vel hafi tekist að innleiða þau? - Ábyrgð
Nú biðjum við þig um að hugsa um gildi í íslensku samfélagi. Hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir að mjög illa hafi tekist að innleiða þessi gildi en 10 að mjög vel hafi tekist að innleiða þau? - Frelsi
Nú biðjum við þig um að hugsa um gildi í íslensku samfélagi. Hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir að mjög illa hafi tekist að innleiða þessi gildi en 10 að mjög vel hafi tekist að innleiða þau? - Heiðarleiki
Nú biðjum við þig um að hugsa um gildi í íslensku samfélagi. Hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir að mjög illa hafi tekist að innleiða þessi gildi en 10 að mjög vel hafi tekist að innleiða þau? - Jafnrétti
Nú biðjum við þig um að hugsa um gildi í íslensku samfélagi. Hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir að mjög illa hafi tekist að innleiða þessi gildi en 10 að mjög vel hafi tekist að innleiða þau? - Lýðræði
Nú biðjum við þig um að hugsa um gildi í íslensku samfélagi. Hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir að mjög illa hafi tekist að innleiða þessi gildi en 10 að mjög vel hafi tekist að innleiða þau? - Mannréttindi
Nú biðjum við þig um að hugsa um gildi í íslensku samfélagi. Hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir að mjög illa hafi tekist að innleiða þessi gildi en 10 að mjög vel hafi tekist að innleiða þau? - Réttlæti
Nú biðjum við þig um að hugsa um gildi í íslensku samfélagi. Hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir að mjög illa hafi tekist að innleiða þessi gildi en 10 að mjög vel hafi tekist að innleiða þau? - Virðing
Pólitískt umhverfi
Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum? - Kjörnum fulltrúum er umhugað um hvað fólki eins og mér finnst
Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum? - Flest opinber stefnumál eru svo flókin að einstaklingar eins og ég eiga erfitt með að skilja þau
Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum? - Fólk eins og ég hefur ekkert um það að segja hvað stjórnvöld gera
Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum? - Mínar stjórnmálaskoðanir eru þess verðar að hlustað sé á þær
Nú biðjum við þig um að hugsa um fólk sem er mjög ósammála skoðunum þínum um þau málefni sem þú hefur verið spurð(ur) um hér á undan. Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum um þetta fólk? - Þau hafa ekki næga vitneskju
Nú biðjum við þig um að hugsa um fólk sem er mjög ósammála skoðunum þínum um þau málefni sem þú hefur verið spurð(ur) um hér á undan. Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum um þetta fólk? - Þau trúa hlutum sem eru ekki réttir
Nú biðjum við þig um að hugsa um fólk sem er mjög ósammála skoðunum þínum um þau málefni sem þú hefur verið spurð(ur) um hér á undan. Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum um þetta fólk? - Þau hugsa ekki skýrt
Nú biðjum við þig um að hugsa um fólk sem er mjög ósammála skoðunum þínum um þau málefni sem þú hefur verið spurð(ur) um hér á undan. Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum um þetta fólk? - Þau hafa góð rök, en það eru betri rök sem staðfesta hið gagnstæða
Nú biðjum við þig um að hugsa um fólk sem er mjög ósammála skoðunum þínum um þau málefni sem þú hefur verið spurð(ur) um hér á undan. Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum um þetta fólk? - Þau eru að gæta eigin hagsmuna
Upplýsingar
Hver eftirtalinna fullyrðinga er SÖNN um embætti forseta?
Hversu mörg kjörtímabil getur forseti setið?
Hvaða stofnun ákærir ráðherra fyrir brot í starfi?
Hvaða stofnun dæmir í málum ráðherra sem hefur orðið uppvís að meintu broti á lögum um ráðherraábyrgð?
Hvað af eftirfarandi lýsir því hvernig stjórnarskrárbreytingar eiga sér stað?
Hefur stjórnarskrá Íslands ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslu að frumkvæði almennings?
Við hvaða aðstæður skal halda þjóðaratkvæðagreiðslu samkvæmt íslenskri stjórnarskrá? Hver eftirtalinna fullyrðinga er RÖNG?
Hver eftirtalinna fullyrðinga um íslenska kjördæmaskipan er RÖNG?
Mat á umræðum
Við að mynda þér skoðun og fá skýrari sýn á endurskoðun stjórnarskrár hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 stendur fyrir að fundurinn hafi verið tímasóun og 10 fyrir að hann hafi verið mjög mikils virði? - Umræður í hópum
Við að mynda þér skoðun og fá skýrari sýn á endurskoðun stjórnarskrár hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 stendur fyrir að fundurinn hafi verið tímasóun og 10 fyrir að hann hafi verið mjög mikils virði? - Kynningarefni
Við að mynda þér skoðun og fá skýrari sýn á endurskoðun stjórnarskrár hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 stendur fyrir að fundurinn hafi verið tímasóun og 10 fyrir að hann hafi verið mjög mikils virði? - Panelumræður
Við að mynda þér skoðun og fá skýrari sýn á endurskoðun stjórnarskrár hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 stendur fyrir að fundurinn hafi verið tímasóun og 10 fyrir að hann hafi verið mjög mikils virði? - Fundurinn í heild sinni
Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum? - Umræðustjórinn sá til þess að allir fengju tækifæri til að taka þátt í umræðunum
Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum? - Allir í hópnum mínum tóku jafnan þátt í umræðunum
Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum? - Umræðustjórinn reyndi stundum að koma eigin skoðunum á framfæri og hafa þannig áhrif á umræðuefnið
Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum? - Umræðustjórinn sá til þess að ólík sjónarmið voru rædd
Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum? - Hópaumræðurnar náðu vel yfir mikilvæg sjónarmið sem tengdust umfjöllunarefninu
Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum? - Ég kynntist fólki sem er ólíkt mér – í ólíkri stöðu og með önnur lífsgildi
Um þig
Í stjórnmálum er stundum talað um vinstri og hægri. Hvar myndir þú staðsetja sjálfa/n þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 er til vinstri og 10 er til hægri?
Hversu mikinn eða lítinn áhuga hefur þú á stjórnmálum?
Hvað lýsir best fjárhagslegri afkomu þinni þessa dagana?
Á Íslandi eru nokkrir hópar sem telja má til minnihlutahópa, s.s. fatlað fólk, hinsegin fólk og fólk af erlendum uppruna. Tilheyrir þú minnihlutahópi hér á Íslandi?

Bakgrunnsupplýsingar

Kyn, aldur, búseta og menntun

Kyn

Mynd 1. Kyn

Aldur

Mynd 2. Aldur

Búseta

Mynd 3. Búseta

Menntun

Mynd 4. Hvert er hæsta stig menntunar sem þú hefur lokið?

Staða og tekjur

Staða

Mynd 5. Hver er staða þín á vinnumarkaði?

Tekjur einstaklings

Mynd 6. Hverjar eru heildartekjur þínar að jafnaði á mánuði fyrir skatt?

Tekjur heimilis

Mynd 7. Hverjar eru heildartekjur heimilis þíns, það er þínar og maka þíns, að jafnaði á mánuði fyrir skatt?

Hvað lýsir best fjárhagslegri afkomu þinni þessa dagana?

Mynd 8. Hvað lýsir best fjárhagslegri afkomu þinni þessa dagana?

Stjórnmál

Kaust þú í Alþingiskosningum 2017?

Mynd 9. Kaust þú í síðustu Alþingiskosningum, sem fóru fram í október 2017?

Hvað kaust þú í síðustu Alþingiskosningum

Mynd 10. Hvaða flokk eða lista kaust þú í síðustu Alþingiskosningunum, sem haldnar voru árið 2017?

Þátttaka í þjóðaratkvæðagreiðslu

Mynd 11. Hefur þú tekið þátt í þjóðaratkvæðagreiðslu á Íslandi (til dæmis vegna kosninga um Icesave eða tillögur stjórnlagaráðs)?

Í stjórnmálum er stundum talað um vinstri og hægri. Hvar myndir þú staðsetja sjálfa/n þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 er til vinstri og 10 er til hægri?

Mynd 12. Í stjórnmálum er stundum talað um vinstri og hægri. Hvar myndir þú staðsetja sjálfa/n þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 er til vinstri og 10 er til hægri?

Hversu mikinn eða lítinn áhuga hefur þú á stjórnmálum?

Mynd 13. Hversu mikinn eða lítinn áhuga hefur þú á stjórnmálum?

Uppruni

Mynd 14. Hvert af eftirfarandi á við um fæðingarlönd foreldra þinna?

Tilheyrir þú minnihlutahópi hér á Íslandi?

Mynd 15. Á Íslandi eru nokkrir hópar sem telja má til minnihlutahópa, s.s. fatlað fólk, hinsegin fólk og fólk af erlendum uppruna. Tilheyrir þú minnihlutahópi hér á Íslandi?

Embætti forseta Íslands

Yfirlit

Mynd 16. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um embætti forseta?

Atriði

Hlutverk forseta á að vera óbreytt frá því sem nú er. Fyrst og fremst formlegt en þó þannig að hann geti vísað lögum frá Alþingi til þjóðarinnar

Mynd 17. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um embætti forseta? - Hlutverk forseta á að vera óbreytt frá því sem nú er. Fyrst og fremst formlegt en þó þannig að hann geti vísað lögum frá Alþingi til þjóðarinnar

Embættistími forseta á að takmarkast við tiltekinn fjölda kjörtímabila

Mynd 18. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um embætti forseta? - Embættistími forseta á að takmarkast við tiltekinn fjölda kjörtímabila

Óbreytt aldursskilyrði eiga að vera um forsetaframboð

Mynd 19. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um embætti forseta? - Óbreytt aldursskilyrði eiga að vera um forsetaframboð

Forseti er kjörinn í kosningum, þar sem kosið er milli tveggja efstu í seinni umferð ef enginn fær meirihluta greiddra atkvæða í fyrri umferð

Mynd 20. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um embætti forseta? - Forseti er kjörinn í kosningum, þar sem kosið er milli tveggja efstu í seinni umferð ef enginn fær meirihluta greiddra atkvæða í fyrri umferð

Forseti er áfram kjörinn á sama hátt og nú er, þ.e. með einfaldri meirihlutakosningu

Mynd 21. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um embætti forseta? - Forseti er áfram kjörinn á sama hátt og nú er, þ.e. með einfaldri meirihlutakosningu

Forseti er kjörinn með raðaðri kosningu. Kjósendur raða frambjóðendum í forgangsröð sem tryggir að forseti njóti stuðnings meirihluta kjósenda

Mynd 22. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um embætti forseta? - Forseti er kjörinn með raðaðri kosningu. Kjósendur raða frambjóðendum í forgangsröð sem tryggir að forseti njóti stuðnings meirihluta kjósenda

Völd forseta eiga að vera meiri en nú er þannig að hann geti haft bein áhrif á t.d. ráðningu embættismanna, setningu laga og myndun ríkisstjórna

Mynd 23. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um embætti forseta? - Völd forseta eiga að vera meiri en nú er þannig að hann geti haft bein áhrif á t.d. ráðningu embættismanna, setningu laga og myndun ríkisstjórna

Völd forseta eiga að vera minni en nú er þannig að hann geti ekki haft bein áhrif á löggjöf eða aðrar ákvarðanir stofnana

Mynd 24. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um embætti forseta? - Völd forseta eiga að vera minni en nú er þannig að hann geti ekki haft bein áhrif á löggjöf eða aðrar ákvarðanir stofnana

Yfirlit

Mynd 25. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi?

Atriði

Forseti á að vera fulltrúi allrar þjóðarinnar og hafinn yfir pólitík

Mynd 26. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Forseti á að vera fulltrúi allrar þjóðarinnar og hafinn yfir pólitík

Mannaskipti er mikilvægur hluti lýðræðis. Það er betra fyrir lýðræði og lýðræðislega þátttöku að sami forseti sitji ekki of lengi í embætti

Mynd 27. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Mannaskipti er mikilvægur hluti lýðræðis. Það er betra fyrir lýðræði og lýðræðislega þátttöku að sami forseti sitji ekki of lengi í embætti

Forseti á að hafa áhrif á gang mála þar sem hann er eini embættismaðurinn sem hefur beinan stuðning almennings á bak við sig

Mynd 28. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Forseti á að hafa áhrif á gang mála þar sem hann er eini embættismaðurinn sem hefur beinan stuðning almennings á bak við sig

Röðuð kosning er flókin þar sem kjósendur þurfa ekki einungis að velja frambjóðendur heldur líka að forgangsraða þeim

Mynd 29. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Röðuð kosning er flókin þar sem kjósendur þurfa ekki einungis að velja frambjóðendur heldur líka að forgangsraða þeim

Reglur sem takmarka embættistíma forseta koma í veg fyrir endurkjör forseta sem fólk vill sjá áfram í embætti

Mynd 30. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Reglur sem takmarka embættistíma forseta koma í veg fyrir endurkjör forseta sem fólk vill sjá áfram í embætti

Meirihlutakerfi í tveimur umferðum getur leitt til dræmari kosningaþátttöku þar sem fólk mætir síður á kjörstað í seinni umferð

Mynd 31. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Meirihlutakerfi í tveimur umferðum getur leitt til dræmari kosningaþátttöku þar sem fólk mætir síður á kjörstað í seinni umferð

Það hefur truflandi áhrif á ríkisvaldið að forseti geti gripið inn í eftir geðþótta sínum

Mynd 32. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Það hefur truflandi áhrif á ríkisvaldið að forseti geti gripið inn í eftir geðþótta sínum

Forseti er valdalítill. Þess vegna er ekki nauðsynlegt að meirihluti kjósenda sé á bak við hann

Mynd 33. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Forseti er valdalítill. Þess vegna er ekki nauðsynlegt að meirihluti kjósenda sé á bak við hann

Landsdómur og ákæruvald Alþingis

Yfirlit

Mynd 34. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um Landsdóm og ákæruvald þingsins?

Atriði

Alþingi á áfram að hafa vald til að ákæra ráðherra fyrir brot í starfi og Landsdómur á að dæma í slíkum málum

Mynd 35. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um Landsdóm og ákæruvald þingsins? - Alþingi á áfram að hafa vald til að ákæra ráðherra fyrir brot í starfi og Landsdómur á að dæma í slíkum málum

Alþingi á að hafa vald til að ákæra ráðherra en almennir dómstólar að fjalla um slík mál

Mynd 36. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um Landsdóm og ákæruvald þingsins? - Alþingi á að hafa vald til að ákæra ráðherra en almennir dómstólar að fjalla um slík mál

Alþingi á ekki að hafa vald til að ákæra ráðherra og Landsdóm skal leggja niður

Mynd 37. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um Landsdóm og ákæruvald þingsins? - Alþingi á ekki að hafa vald til að ákæra ráðherra og Landsdóm skal leggja niður

Yfirlit

Mynd 38. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi?

Atriði

Hægt er að misnota ákæruvald Alþingis og Landsdóm í pólitískum tilgangi

Mynd 39. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Hægt er að misnota ákæruvald Alþingis og Landsdóm í pólitískum tilgangi

Ákæruvald Alþingis og Landsdómur eru nauðsynleg til að almenningur geti treyst því að mál á hendur framkvæmdavaldinu séu sótt á hlutlausan og sanngjarnan hátt

Mynd 40. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Ákæruvald Alþingis og Landsdómur eru nauðsynleg til að almenningur geti treyst því að mál á hendur framkvæmdavaldinu séu sótt á hlutlausan og sanngjarnan hátt

Ákvæði um breytingar á stjórnarskrá

Yfirlit

Mynd 41. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um breytingar á stjórnarskrá?

Atriði

Breytingar á stjórnarskrá á alltaf að bera undir þjóðaratkvæði

Mynd 42. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um breytingar á stjórnarskrá? - Breytingar á stjórnarskrá á alltaf að bera undir þjóðaratkvæði

Breytingar á stjórnarskrá eiga áfram að þurfa samþykki tveggja þinga

Mynd 43. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um breytingar á stjórnarskrá? - Breytingar á stjórnarskrá eiga áfram að þurfa samþykki tveggja þinga

Yfirgnæfandi meirihluti þings (5/6) á að geta breytt stjórnarskrá

Mynd 44. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um breytingar á stjórnarskrá? - Yfirgnæfandi meirihluti þings (5/6) á að geta breytt stjórnarskrá

Aukinn meirihluti þings (2/3) á að geta breytt stjórnarskrá í einni atkvæðagreiðslu

Mynd 45. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um breytingar á stjórnarskrá? - Aukinn meirihluti þings (2/3) á að geta breytt stjórnarskrá í einni atkvæðagreiðslu

Yfirlit

Mynd 46. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi?

Atriði

Stjórnarskrárbreytingar mega ekki vera svo auðveldar að stundarhagsmunir stjórnmálaflokka geti leitt til þeirra

Mynd 47. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Stjórnarskrárbreytingar mega ekki vera svo auðveldar að stundarhagsmunir stjórnmálaflokka geti leitt til þeirra

Um stjórnarskrárbreytingar á að ríkja almenn sátt meðal landsmanna

Mynd 48. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Um stjórnarskrárbreytingar á að ríkja almenn sátt meðal landsmanna

Þjóðaratkvæðagreiðslur um stjórnarskrárbreytingar auka skilning almennings á stjórnarskrá og hlutverki hennar

Mynd 49. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Þjóðaratkvæðagreiðslur um stjórnarskrárbreytingar auka skilning almennings á stjórnarskrá og hlutverki hennar

Stjórnarskrárbreytingar mega ekki vera of flóknar í framkvæmd því stjórnarskráin á að vera lifandi plagg sem þróast í takt við ný og breytt viðhorf

Mynd 50. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Stjórnarskrárbreytingar mega ekki vera of flóknar í framkvæmd því stjórnarskráin á að vera lifandi plagg sem þróast í takt við ný og breytt viðhorf

Þjóðaratkvæðagreiðslur og þjóðarfrumkvæði

Yfirlit

Mynd 51. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um þjóðaratkvæðagreiðslur og þjóðarfrumkvæði?

Atriði

Forseti á að geta vísað nýrri löggjöf til þjóðarinnar

Mynd 52. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um þjóðaratkvæðagreiðslur og þjóðarfrumkvæði? - Forseti á að geta vísað nýrri löggjöf til þjóðarinnar

Niðurstöður þjóðaratkvæða­greiðslna eiga alla jafna að vera bindandi fyrir yfirvöld

Mynd 53. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um þjóðaratkvæðagreiðslur og þjóðarfrumkvæði? - Niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslna eiga alla jafna að vera bindandi fyrir yfirvöld

Almenningur á að geta knúið fram þjóðaratkvæða­greiðslu um nýja lagasetningu ef krafa um slíkt nýtur stuðnings tiltekins hluta kjósenda

Mynd 54. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um þjóðaratkvæðagreiðslur og þjóðarfrumkvæði? - Almenningur á að geta knúið fram þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja lagasetningu ef krafa um slíkt nýtur stuðnings tiltekins hluta kjósenda

Niðurstöður þjóðaratkvæða­greiðslna eiga aðeins að vera bindandi þegar meirihluti er 2/3 eða meira

Mynd 55. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um þjóðaratkvæðagreiðslur og þjóðarfrumkvæði? - Niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslna eiga aðeins að vera bindandi þegar meirihluti er 2/3 eða meira

Almenningur á að geta knúið fram þjóðaratkvæða­greiðslu um almenn málefni, ekki aðeins nýja lagasetningu

Mynd 56. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um þjóðaratkvæðagreiðslur og þjóðarfrumkvæði? - Almenningur á að geta knúið fram þjóðaratkvæðagreiðslu um almenn málefni, ekki aðeins nýja lagasetningu

Ákveðið hlutfall kjósenda á að geta lagt fram þingmál (þjóðarfrumkvæði)

Mynd 57. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um þjóðaratkvæðagreiðslur og þjóðarfrumkvæði? - Ákveðið hlutfall kjósenda á að geta lagt fram þingmál (þjóðarfrumkvæði)

Minnihluti þingmanna t.d. 1/3 á að geta vísað nýrri löggjöf til þjóðarinnar

Mynd 58. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um þjóðaratkvæðagreiðslur og þjóðarfrumkvæði? - Minnihluti þingmanna t.d. 1/3 á að geta vísað nýrri löggjöf til þjóðarinnar

Þjóðaratkvæða­greiðslu má halda um hvaðeina

Mynd 59. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um þjóðaratkvæðagreiðslur og þjóðarfrumkvæði? - Þjóðaratkvæðagreiðslu má halda um hvaðeina

Niðurstöður þjóðaratkvæða­greiðslna eiga aðeins að vera ráðgefandi

Mynd 60. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um þjóðaratkvæðagreiðslur og þjóðarfrumkvæði? - Niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslna eiga aðeins að vera ráðgefandi

Yfirlit

Mynd 61. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi?

Atriði

Fyrirkomulag sem auðveldar almenningi að koma með tillögur að frumvörpum eykur áhrif almennings og styrkir lýðræðið

Mynd 62. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Fyrirkomulag sem auðveldar almenningi að koma með tillögur að frumvörpum eykur áhrif almennings og styrkir lýðræðið

Meirihlutaræði er mikilvægur hluti þingræðis. Það getur því verið ólýðræðislegt ef minnihluti þingmanna getur haft afgerandi áhrif með því að knýja fram þjóðaratkvæðagreiðslu

Mynd 63. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Meirihlutaræði er mikilvægur hluti þingræðis. Það getur því verið ólýðræðislegt ef minnihluti þingmanna getur haft afgerandi áhrif með því að knýja fram þjóðaratkvæðagreiðslu

Undirskriftalistar almennings raska störfum þingsins og draga úr skilvirkni

Mynd 64. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Undirskriftalistar almennings raska störfum þingsins og draga úr skilvirkni

Kjördæmaskipan, atkvæðavægi og persónukjör

Yfirlit

Mynd 65. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um kjördæmaskipan, atkvæðavægi og persónukjör?

Atriði

Kosningar til þings og sveitarstjórna eiga áfram að miðast við flokkslista en þó leyfa persónukjör í auknum mæli

Mynd 66. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um kjördæmaskipan, atkvæðavægi og persónukjör? - Kosningar til þings og sveitarstjórna eiga áfram að miðast við flokkslista en þó leyfa persónukjör í auknum mæli

Kosningar til þings og sveitarstjórna eiga að byggja á persónukjöri

Mynd 67. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um kjördæmaskipan, atkvæðavægi og persónukjör? - Kosningar til þings og sveitarstjórna eiga að byggja á persónukjöri

Landið á að vera eitt kjördæmi

Mynd 68. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um kjördæmaskipan, atkvæðavægi og persónukjör? - Landið á að vera eitt kjördæmi

Kjördæmaskipan á að vera eins og nú er

Mynd 69. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um kjördæmaskipan, atkvæðavægi og persónukjör? - Kjördæmaskipan á að vera eins og nú er

Kjördæmi eiga að vera fleiri en nú eru

Mynd 70. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um kjördæmaskipan, atkvæðavægi og persónukjör? - Kjördæmi eiga að vera fleiri en nú eru

Yfirlit

Mynd 71. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi?

Atriði

Það er mikilvægt að kjósendur geti haft meiri áhrif á fulltrúaval en núverandi reglur segja til um. Til dæmis með því að hafa áhrif á röð frambjóðenda á lista eða með því að geta kosið þvert á flokka

Mynd 72. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Það er mikilvægt að kjósendur geti haft meiri áhrif á fulltrúaval en núverandi reglur segja til um. Til dæmis með því að hafa áhrif á röð frambjóðenda á lista eða með því að geta kosið þvert á flokka

Mikilvægt er að skipting landsins í kjördæmi tryggi að allir landshlutar eigi fulltrúa á þingi

Mynd 73. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Mikilvægt er að skipting landsins í kjördæmi tryggi að allir landshlutar eigi fulltrúa á þingi

Sé landið eitt kjördæmi verða áhrif minni byggðarlaga hverfandi

Mynd 74. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Sé landið eitt kjördæmi verða áhrif minni byggðarlaga hverfandi

Jafnt vægi atkvæða er mikilvægasta markmið breytinga sem gera má á kjördæmaskiptingu

Mynd 75. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Jafnt vægi atkvæða er mikilvægasta markmið breytinga sem gera má á kjördæmaskiptingu

Alþjóðlegt samstarf og framsal valdheimilda

Yfirlit

Mynd 76. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um alþjóðlegt samstarf og framsal valdheimilda?

Atriði

Gera þarf breytingar á stjórnarskrá Íslands til að stjórnvöld geti gengist undir skuldbindingar sem alþjóðasamstarf kann að krefjast

Mynd 77. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um alþjóðlegt samstarf og framsal valdheimilda? - Gera þarf breytingar á stjórnarskrá Íslands til að stjórnvöld geti gengist undir skuldbindingar sem alþjóðasamstarf kann að krefjast

Ekki er þörf á breytingum á stjórnarskrá Íslands til að greiða fyrir alþjóðlegu samstarfi

Mynd 78. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um alþjóðlegt samstarf og framsal valdheimilda? - Ekki er þörf á breytingum á stjórnarskrá Íslands til að greiða fyrir alþjóðlegu samstarfi

Yfirlit

Mynd 79. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi?

Atriði

Eitt mikilvægasta hlutverk stjórnarskrárinnar er að verja fullveldi landsins

Mynd 80. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Eitt mikilvægasta hlutverk stjórnarskrárinnar er að verja fullveldi landsins

Mikilvægt er að ákvarðanir um framkvæmd alþjóðasamninga lúti fyrirfram gefnum og skýrum reglum sem eru óháðar pólitískum ágreiningi

Mynd 81. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Mikilvægt er að ákvarðanir um framkvæmd alþjóðasamninga lúti fyrirfram gefnum og skýrum reglum sem eru óháðar pólitískum ágreiningi

Mikilvægt er að stjórnarskráin veiti Alþingi óumdeilda heimild til að taka ákvarðanir er varða hagsmuni þjóðarinnar á alþjóðavettvangi

Mynd 82. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi? - Mikilvægt er að stjórnarskráin veiti Alþingi óumdeilda heimild til að taka ákvarðanir er varða hagsmuni þjóðarinnar á alþjóðavettvangi

Gildi

Yfirlit

Mynd 83. Á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir alls ekki mikilvægt og 10 merkir gríðarlega mikilvægt, hversu mikilvæg telur þú eftirfarandi atriði vera fyrir sjálfa(n) þig og/eða samfélagið?

Atriði

Að allir hafi jafnan aðgang að heilbrigðisþjónustu

Mynd 84. Á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir alls ekki mikilvægt og 10 merkir gríðarlega mikilvægt, hversu mikilvæg telur þú eftirfarandi atriði vera fyrir sjálfa(n) þig og/eða samfélagið? - Að allir hafi jafnan aðgang að heilbrigðisþjónustu

Að engan skorti mat og þak yfir höfuðið

Mynd 85. Á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir alls ekki mikilvægt og 10 merkir gríðarlega mikilvægt, hversu mikilvæg telur þú eftirfarandi atriði vera fyrir sjálfa(n) þig og/eða samfélagið? - Að engan skorti mat og þak yfir höfuðið

Að sjá til þess að allir hafi jöfn tækifæri

Mynd 86. Á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir alls ekki mikilvægt og 10 merkir gríðarlega mikilvægt, hversu mikilvæg telur þú eftirfarandi atriði vera fyrir sjálfa(n) þig og/eða samfélagið? - Að sjá til þess að allir hafi jöfn tækifæri

Að geta tekið eigin ákvarðanir

Mynd 87. Á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir alls ekki mikilvægt og 10 merkir gríðarlega mikilvægt, hversu mikilvæg telur þú eftirfarandi atriði vera fyrir sjálfa(n) þig og/eða samfélagið? - Að geta tekið eigin ákvarðanir

Að allir borgi sinn skatt

Mynd 88. Á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir alls ekki mikilvægt og 10 merkir gríðarlega mikilvægt, hversu mikilvæg telur þú eftirfarandi atriði vera fyrir sjálfa(n) þig og/eða samfélagið? - Að allir borgi sinn skatt

Að fólki og fyrirtækjum sé gert kleift að taka þátt í virkri samkeppni á markaði

Mynd 89. Á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir alls ekki mikilvægt og 10 merkir gríðarlega mikilvægt, hversu mikilvæg telur þú eftirfarandi atriði vera fyrir sjálfa(n) þig og/eða samfélagið? - Að fólki og fyrirtækjum sé gert kleift að taka þátt í virkri samkeppni á markaði

Að vinna sér inn eins mikla peninga og hægt er

Mynd 90. Á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir alls ekki mikilvægt og 10 merkir gríðarlega mikilvægt, hversu mikilvæg telur þú eftirfarandi atriði vera fyrir sjálfa(n) þig og/eða samfélagið? - Að vinna sér inn eins mikla peninga og hægt er

Yfirlit

Mynd 91. Viðhorf til skatta, jöfnuð og hve vel þykir að íslenskt samfélag hafi uppfyllt ákvæði um mannréttindi í stjórnarskrá

Atriði

Hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir að íslensku samfélagi hafi tekist mjög illa að uppfylla ákvæði um mannréttindi í stjórnarskrá en 10 að mjög vel hafi tekist að uppfylla það?

Mynd 92. Í íslensku stjórnarskránni segir: „Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti“. Hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir að íslensku samfélagi hafi tekist mjög illa að uppfylla þetta ákvæði en 10 að mjög vel hafi tekist að uppfylla það?

Hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir meiri jöfnuð og 10 merkir að einstaklingar megi verða eins ríkir og þeir geta?

Mynd 93. Sumir telja að jöfnuður ætti að vera meiri í samfélaginu þó svo að það gæti leitt af sér minni heildarauðæfi. Aðrir telja að einstaklingar ættu að fá að verða eins ríkir og þeir geta orðið, þrátt fyrir að það þýði meiri ójöfnuð í samfélaginu. Hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir meiri jöfnuð og 10 merkir að einstaklingar megi verða eins ríkir og þeir geta?

Hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir að auka eigi stuðning til efnaminna fólks en 10 merkir að skattar eigi að vera lágir?

Mynd 94. Sumir telja að stjórnvöld eigi að veita meiri stuðning til efnaminna fólks, jafnvel þótt það þýði hærri skattlagningu. Hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir að auka eigi stuðning til efnaminna fólks en 10 merkir að skattar eigi að vera lágir?

Yfirlit

Mynd 95. Nú biðjum við þig um að hugsa um gildi í íslensku samfélagi. Hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir að mjög illa hafi tekist að innleiða þessi gildi en 10 að mjög vel hafi tekist að innleiða þau?

Atriði

Frelsi

Mynd 96. Nú biðjum við þig um að hugsa um gildi í íslensku samfélagi. Hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir að mjög illa hafi tekist að innleiða þessi gildi en 10 að mjög vel hafi tekist að innleiða þau? - Frelsi

Mannréttindi

Mynd 97. Nú biðjum við þig um að hugsa um gildi í íslensku samfélagi. Hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir að mjög illa hafi tekist að innleiða þessi gildi en 10 að mjög vel hafi tekist að innleiða þau? - Mannréttindi

Lýðræði

Mynd 98. Nú biðjum við þig um að hugsa um gildi í íslensku samfélagi. Hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir að mjög illa hafi tekist að innleiða þessi gildi en 10 að mjög vel hafi tekist að innleiða þau? - Lýðræði

Jafnrétti

Mynd 99. Nú biðjum við þig um að hugsa um gildi í íslensku samfélagi. Hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir að mjög illa hafi tekist að innleiða þessi gildi en 10 að mjög vel hafi tekist að innleiða þau? - Jafnrétti

Réttlæti

Mynd 100. Nú biðjum við þig um að hugsa um gildi í íslensku samfélagi. Hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir að mjög illa hafi tekist að innleiða þessi gildi en 10 að mjög vel hafi tekist að innleiða þau? - Réttlæti

Virðing

Mynd 101. Nú biðjum við þig um að hugsa um gildi í íslensku samfélagi. Hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir að mjög illa hafi tekist að innleiða þessi gildi en 10 að mjög vel hafi tekist að innleiða þau? - Virðing

Ábyrgð

Mynd 102. Nú biðjum við þig um að hugsa um gildi í íslensku samfélagi. Hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir að mjög illa hafi tekist að innleiða þessi gildi en 10 að mjög vel hafi tekist að innleiða þau? - Ábyrgð

Heiðarleiki

Mynd 103. Nú biðjum við þig um að hugsa um gildi í íslensku samfélagi. Hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 merkir að mjög illa hafi tekist að innleiða þessi gildi en 10 að mjög vel hafi tekist að innleiða þau? - Heiðarleiki

Pólitískt umhverfi

Yfirlit

Mynd 104. Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum?

Atriði

Mínar stjórnmálaskoðanir eru þess verðar að hlustað sé á þær

Mynd 105. Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum? - Mínar stjórnmálaskoðanir eru þess verðar að hlustað sé á þær

Fólk eins og ég hefur ekkert um það að segja hvað stjórnvöld gera

Mynd 106. Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum? - Fólk eins og ég hefur ekkert um það að segja hvað stjórnvöld gera

Flest opinber stefnumál eru svo flókin að einstaklingar eins og ég eiga erfitt með að skilja þau

Mynd 107. Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum? - Flest opinber stefnumál eru svo flókin að einstaklingar eins og ég eiga erfitt með að skilja þau

Kjörnum fulltrúum er umhugað um hvað fólki eins og mér finnst

Mynd 108. Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum? - Kjörnum fulltrúum er umhugað um hvað fólki eins og mér finnst

Yfirlit

Mynd 109. Nú biðjum við þig um að hugsa um fólk sem er mjög ósammála skoðunum þínum um þau málefni sem þú hefur verið spurð(ur) um hér á undan. Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum um þetta fólk?

Atriði

Þau eru að gæta eigin hagsmuna

Mynd 110. Nú biðjum við þig um að hugsa um fólk sem er mjög ósammála skoðunum þínum um þau málefni sem þú hefur verið spurð(ur) um hér á undan. Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum um þetta fólk? - Þau eru að gæta eigin hagsmuna

Þau hafa góð rök, en það eru betri rök sem staðfesta hið gagnstæða

Mynd 111. Nú biðjum við þig um að hugsa um fólk sem er mjög ósammála skoðunum þínum um þau málefni sem þú hefur verið spurð(ur) um hér á undan. Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum um þetta fólk? - Þau hafa góð rök, en það eru betri rök sem staðfesta hið gagnstæða

Þau trúa hlutum sem eru ekki réttir

Mynd 112. Nú biðjum við þig um að hugsa um fólk sem er mjög ósammála skoðunum þínum um þau málefni sem þú hefur verið spurð(ur) um hér á undan. Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum um þetta fólk? - Þau trúa hlutum sem eru ekki réttir

Þau hafa ekki næga vitneskju

Mynd 113. Nú biðjum við þig um að hugsa um fólk sem er mjög ósammála skoðunum þínum um þau málefni sem þú hefur verið spurð(ur) um hér á undan. Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum um þetta fólk? - Þau hafa ekki næga vitneskju

Þau hugsa ekki skýrt

Mynd 114. Nú biðjum við þig um að hugsa um fólk sem er mjög ósammála skoðunum þínum um þau málefni sem þú hefur verið spurð(ur) um hér á undan. Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum um þetta fólk? - Þau hugsa ekki skýrt

Upplýsingar

Hver eftirtalinna fullyrðinga er SÖNN um embætti forseta?

Mynd 115. Hver eftirtalinna fullyrðinga er SÖNN um embætti forseta?

Hversu mörg kjörtímabil getur forseti setið?

Mynd 116. Hversu mörg kjörtímabil getur forseti setið?

Hvaða stofnun ákærir ráðherra fyrir brot í starfi?

Mynd 117. Hvaða stofnun ákærir ráðherra fyrir brot í starfi?

Hvaða stofnun dæmir í málum ráðherra sem hefur orðið uppvís að meintu broti á lögum um ráðherraábyrgð?

Mynd 118. Hvaða stofnun dæmir í málum ráðherra sem hefur orðið uppvís að meintu broti á lögum um ráðherraábyrgð?

Hvað af eftirfarandi lýsir því hvernig stjórnarskrárbreytingar eiga sér stað?

Mynd 119. Hvað af eftirfarandi lýsir því hvernig stjórnarskrárbreytingar eiga sér stað?

Hefur stjórnarskrá Íslands ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslu að frumkvæði almennings?

Mynd 120. Hefur stjórnarskrá Íslands ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslu að frumkvæði almennings?

Við hvaða aðstæður skal halda þjóðaratkvæðagreiðslu samkvæmt íslenskri stjórnarskrá? Hver eftirtalinna fullyrðinga er RÖNG?

Mynd 121. Við hvaða aðstæður skal halda þjóðaratkvæðagreiðslu samkvæmt íslenskri stjórnarskrá? Hver eftirtalinna fullyrðinga er RÖNG?

Hver eftirtalinna fullyrðinga um íslenska kjördæmaskipan er RÖNG?

Mynd 122. Hver eftirtalinna fullyrðinga um íslenska kjördæmaskipan er RÖNG?

Mat á umræðum

Yfirlit

Mynd 123. Við að mynda þér skoðun og fá skýrari sýn á endurskoðun stjórnarskrár hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 stendur fyrir að fundurinn hafi verið tímasóun og 10 fyrir að hann hafi verið mjög mikils virði?

Atriði

Umræður í hópum

Mynd 124. Við að mynda þér skoðun og fá skýrari sýn á endurskoðun stjórnarskrár hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 stendur fyrir að fundurinn hafi verið tímasóun og 10 fyrir að hann hafi verið mjög mikils virði? - Umræður í hópum

Fundurinn í heild sinni

Mynd 125. Við að mynda þér skoðun og fá skýrari sýn á endurskoðun stjórnarskrár hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 stendur fyrir að fundurinn hafi verið tímasóun og 10 fyrir að hann hafi verið mjög mikils virði? - Fundurinn í heild sinni

Panelumræður

Mynd 126. Við að mynda þér skoðun og fá skýrari sýn á endurskoðun stjórnarskrár hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 stendur fyrir að fundurinn hafi verið tímasóun og 10 fyrir að hann hafi verið mjög mikils virði? - Panelumræður

Kynningarefni

Mynd 127. Við að mynda þér skoðun og fá skýrari sýn á endurskoðun stjórnarskrár hvar myndir þú staðsetja þig á kvarða frá 0 til 10 þar sem 0 stendur fyrir að fundurinn hafi verið tímasóun og 10 fyrir að hann hafi verið mjög mikils virði? - Kynningarefni

Yfirlit

Mynd 128. Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum?

Atriði

Umræðustjórinn sá til þess að allir fengju tækifæri til að taka þátt í umræðunum

Mynd 129. Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum? - Umræðustjórinn sá til þess að allir fengju tækifæri til að taka þátt í umræðunum

Hópaumræðurnar náðu vel yfir mikilvæg sjónarmið sem tengdust umfjöllunarefninu

Mynd 130. Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum? - Hópaumræðurnar náðu vel yfir mikilvæg sjónarmið sem tengdust umfjöllunarefninu

Ég kynntist fólki sem er ólíkt mér – í ólíkri stöðu og með önnur lífsgildi

Mynd 131. Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum? - Ég kynntist fólki sem er ólíkt mér – í ólíkri stöðu og með önnur lífsgildi

Umræðustjórinn sá til þess að ólík sjónarmið voru rædd

Mynd 132. Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum? - Umræðustjórinn sá til þess að ólík sjónarmið voru rædd

Allir í hópnum mínum tóku jafnan þátt í umræðunum

Mynd 133. Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum? - Allir í hópnum mínum tóku jafnan þátt í umræðunum

Umræðustjórinn reyndi stundum að koma eigin skoðunum á framfæri og hafa þannig áhrif á umræðuefnið

Mynd 134. Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum? - Umræðustjórinn reyndi stundum að koma eigin skoðunum á framfæri og hafa þannig áhrif á umræðuefnið